13.8.2011 | 19:18
Ekkert velferðarkerfi á öflugs atvinnulífs
Þetta er gott dæmi um það hvaða viðhorf ríkisstjórn hefur til velferð fólksins í landinu.
Forgangsröðun ríkisstjórnarinnar hefur verið þannig að fjármálafyrirtækin hafa verið tekin fram yfir hagsmuni fólksins í landinu.
Það mætti t.d spara mikla peninga að leggja niður umhverfisáðuneytið sem mætti setja í eina skúffu í iðnaðaráðuneytið (atvinnuvegaráðuneyti ) óþarfir bílstjórnar ráðherra, bruðl með lúxusbíla ráðherra þ.e byrja heima hjá sér.
Aðalatriðið að það verður ekkert velferðakerfi án öflug atvinnulífs og ríkisstjórnin hefur skilning á hvorugu.
Ónýtar sprautunálar í útboði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.