65 % á móti aðild íslands að ESB

Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun Capacent Gallup eru 65 % gegn aðild í íslands að evrópusambandinu.
Það er ekki nema einn stjórnmálaflokkur sem styður aðild íslands að evrópusambandinu, það er Samfylkingin og hefur nánast rekið málð á trúarlegum forsendum.
VG ber alla ábyrð á þessari aðildarumsókn og setti stefnu flokksins í málinu til hliðar fyrir völd.
Það er rétt að rifja það upp að Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram tillögu um að þjóðin fengi að segja til um hvort farið yrði af stað í þetta ferli, Samfylkingin var á móti því og hótaði VG stjórnarslitum ef þeir myndu styða tillögu Sjálfstæðisflokksins.

Jóhanna Sigurðardóttir formaður SF treysti sér ekki til að mæta í þáttinn Sprengisand og mæta Bjarna Benediktssyni.


mbl.is Vill slíta aðildarviðræðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

þessi tillaga Bjarna Ben liggur fyrir á þingi,Bjarni Ben er að reina að skapa sér vinsældir nú fyrir Landsfund. Bjarni Ben sveik okkur Sjálfstæðismenn og er vís til að gera það aftur..

Vilhjálmur Stefánsson, 14.8.2011 kl. 15:57

2 Smámynd: Björn Jónsson

Treysti Bjarna Ben ekki frekar en Kommunista skoffíni.

Björn Jónsson, 14.8.2011 kl. 16:14

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Vilhjálmur - er það eitthvað óeðlilegt að stjórnmálamenn reyndi að skapa sér vinsældir og á hann ekki reyna að koma sér og sínum hugmyndum á framfæri.
Varðandi icesave sem þú ert væntanlega að tala um þá tók hann afsöðu samkvæmt sinni sannfæringu - er hægt að gagnrýna það
Björn - það er ekki rétt að bera saman BB og SJS og vinnubrögð hans, t.d Sjóvá, icesave, gjaldborg um heimilin, tók hagsmuni bankana fram yfir heimilin o.s.frv. SJS veit ekki muninn á réttu og röngu og er svikari við þjóð sína og flokk.

Óðinn Þórisson, 14.8.2011 kl. 16:35

4 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Það er einfaldlega þannig Óðinn að Bjarni tók afstöðu í Icesave málinu - gegn landsfundarályktuninni.  Það verður hann, að sjálfsögðu, að eiga við sig.  En einmitt út af því, ásamt öðru, er hann ekki eins sterkur formaður og ella.  Gleymdu því ekki að á síðasta landsfundi fékk hann lélega kosningu - Pétur Blöndal kom fram á síðustu stundu og tók 38% greiddra atkvæða !!!

Bjarni er hinsvegar í þessu máli að halda fram stefnu Sjálfstæðisflokksins sem mörkuð var á síðasta landsfundi - að draga ESB umsóknina til baka án tafar !!

Sigurður Sigurðsson, 14.8.2011 kl. 17:38

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Sigurður - jú vissulega verður hann að eiga það við sjálfan sig hvernig hann greiddi atkvæði í icesave - málinu en ég fór nú á fund sem hann hélt í Valhöll þar sem hann fór mjög vel yfir og rökstuddi sína ákvörðun.
Sammála hann fékk ekki góða kosningu og er hann núna að reyna að styrkja sína stöðu fyrir landsfund.
Það er mjög mikilvægt að x-d leiði nú baráttuna gegn aðild íslands að esb sem flokkurinn hefur ekki gert til þessa því landsfunarályktun flokkssins er mjög skýr og forysta flokksina á að vinna samkvæmt henni ólíkt vg þar sem hún er einfaldlega sett til hliðar fyrir völd.

Óðinn Þórisson, 14.8.2011 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband