15.8.2011 | 17:34
Forystukreppa og vandamál Samfylkingarinnar.
Mörður virðist vera eitthvað illa fyrirkallaður undanfarið og nú fær Bjarni ósanngjarna gagnrýni frá honum eins og Jón Bjarnason fékk um daginn.
Veruleikinn er að hann veit það jafnvel og aðrir að gríðarleg átök eru innan Samfylkinarinnar þar sem t.d Sigmundur Ernir hefur verið með ríkisstjórnina á skilorði í u.þ.b ár og svo hefur Kristján Mölelr verið að láta vita af óánægju sína með vinnubörgð innnanríkisráðherra.
Vandamál Samfylkinarinnar eru reyndar annarsvegar hvernig flokkurinn á að losna við hina 68 ára Jóhönnu Sigurðardóttur sem er búin að vera á alþingi síðan ' 78 og er komin yfir síðasta söludag og hinsvegar hvernig flokkurinn á að losna úr stjórnarsamstarfinu við VG.
Sakar Bjarna um að kaupa sér formannsstól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin er að minnsta kosti ekki það mikilli forystukreppu að hún þurfi stórþjóf í formannsstól.
Óskar, 15.8.2011 kl. 18:14
Óskar!! Ef Bjarni hefur stolið einhverju af þér, þá að sjálfsögðu kærirðu manninn. Maður sem segir eitt í dag og annað á morgun er ekki að mínu skapi.
Björn Jónsson, 15.8.2011 kl. 18:57
Takk fyrir commentin
Óskar - vandamálið hjá sf er að það er enginn í flokknum sem getur tekið við af JS sem er grafalvarlegt fyrir flokkinn
Björn - það er ekki hægt að kæra þjófnað sem ekki hefur farið fram - það ætti óskar við vita
Óðinn Þórisson, 15.8.2011 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.