16.8.2011 | 10:06
Samfylkingin kúgunarflokkur
Samfylkingin hefur sýnt það að hann er kúgunarflokkur. Samfylkingin hótaði Sjálfstæðisflokknum stjórnarslitum ef myndi ekki á landsfundi taka upp stefnu Samfylkinarinnar varðandi Evrópusambandið.
Því leitaði Samfylkingin til stjórnmálaflokks sem var tilbúinn til að setja sína stefnu varðandi esb til hliðar fyrir völd.
Jóhanna talar um að smala köttunum í VG og ef VG gerir ekki eins og SF vill þá hótar Jóhanna að taka það frá VG sem skiptir þá mestu máli þ.e völdin.
Þingmenn Samfylkinarinnar hafa sýnt það undanfarið að þeir eru að fara á taugum og eftir viðtal við Bjarna Ben á Sprengisandi þar sem hann sagðist myndi beita sér fyrir því ef hann kæmist í ríksstórn að umsóknin yrði dregin til baka hafa þeir hver á fætur öðrum hjólað í Bjarna ómálenalega og af illsku.
Samfylkingin treysti á það að Sjálfstæðisflokkurinn myndi vera stilltur og leyfa ferlinu að klárast en svo er ekki og meðan er VG að tætast í sundur vegna þess að forysta flokksins sveik stefnu flokksins varðandi esb fyrir völd.
Hvað ætlar vg að láta esb - trúarbragðaflokkinn kúga sig lengi. Það er líf fyrir utan stjórnarsamstarfs við Samfylkinguna
Sóun á fé ESB og Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:08 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var ekki mjög djúpt. Meirihluti Alþingis ákvað að taka þetta ferli...og að því komu þingmenn úr öllum flokkum, mismargir.
Síðan fer niðurstaðan í þjóðaratkvæði sem er lýðræðislegasta form lýðræðis.
Þið Sjálfstæðismenn viljið kalla allt kúgum sem FLOKKURINN getur ekki ráðið ein og sér í samráði við auðmenn og fjármagnseigendur.
Ef lýræðislegt ferli fyrir opnum tjöldum er kúgun þá ertu ekki með hugtakið á hreinu
Jón Ingi Cæsarsson, 16.8.2011 kl. 11:27
"Lýðræðislegt ferli fyrir opnum tjöldum" já. Ég man eftir því þegar stjórnarþingmaður steig í pontu á alþingi og lýsti því hversu lýðræðisleg vinnubrögð Jóhönnu Sigurðar voru þegar ESB frumvarpið var sett fyrir alþingi. Hún hótaði þingmönnum og ráðherra VG ef þeir samþykktu ekki frumvarpið. Þap hefur ekkert verið lýðræðislegt við þessa umsókn hingað til og ég hlakka ekki til að sjá hverju Jóhanna og hennar hyski hótar áður en þetta fer í þjóðaratkvæði.
Pétur Harðarson, 16.8.2011 kl. 12:45
Takk fyrir commentin
Jón Ingi - það er ekkert við þessa umsókn lýðræðislegt.
Samfylkingin vildi ekki leyfa þjóðinni að segja til um farið yrði af stað í þetta ferli og gerði vg það alveg ljós að stjórnarslit yrðu ef vg myndi styðja tillögu x-d.
Aðfarir sf gagnvart þingmönnum vg voru ekkert lýðræðislegar - það hefur ÁEG útskýrt mjög vel.
Pétur - stjórnunarstíll JS er að hóta og kúga og að þú eigir að vera á sömu skoðun og hún - jú SF mun spila út einherju eitruðu peði áður en þj.atvæðagrreisðaln fer fram.
Hversvegna ætli SF hafi gengið frá því þannig að þjóðaratkvæðagreiðslan er bara ráðgefandi og þingmenn eru aðeins bundnir af sannfæringu sinni og þingmenn vg hafa sýnt það að þeir eru tilbúinir að svíka stefnu og hugsjónir flokksins fyrir völd.
Óðinn Þórisson, 16.8.2011 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.