17.8.2011 | 09:58
Átökin magnast innan ríkisstjórnarinnar
Ţađ blasir viđ öllum ađ gríđarleg átök eru milli ríkisstjórnarflokkanna og innanflokksdeilur innan stjórnarflokkanna sjálfra.
Ríkisstjórn sem getur ekki klárađ mál eins og fangelsi getur ekki klárađ neitt.
Ţegar ráđherrar sem svo farnir ađ hlaupa frá fréttamönnum er deginum ljósara ađ komiđ er ađ leiđarlokum og rétt ađ vinstri ríkisstjórnin viđurkenni getuleysi sitt til ađ viđ ađ leysa vandann.
![]() |
Undrast fréttaflutning af flótta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Facebook
Um bloggiđ
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898998
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.