18.8.2011 | 09:06
Aftur til formíðar segir Guðbjartur
Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra vill að þjónustan við LSH fari aftur til árisins 2004.
Þetta eru ummæli sem bera glökkt dæmi um þann vítahring sem vinstri stjórnin er komin í.
" Velferðarráðherra " vill skerða þjónustu, láta skjúklinga fá gömul lyf, taka upp gamaldags vinnubrögð og skerða þjónustu við sjúklinga enn meira.
Þetta kemur reyndar engum á óvart, þetta er ríkisstjórn hafta og stöðnunar sem hefur slegið skjaldborg um sjálfan sig og skítt með alla aðra.
Við verðum að fá nýja ríkisstjórn sem hefur skiling á því að það verður ekkert velferðarkerfi án öflugs atvinnulífs.
Vilja fund heilbrigðisnefndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.