18.8.2011 | 18:42
Ásmundur Einar Daðason
Forysta vg gerði það ómöglegt fyrir Ásmund Einar að vera í flokknum. Eftir að hafa barist fyrir breytingum á fjárlagafrumvarpinu 2010 setti forysta flokksins hann í þá stöðu að hann gat ekki stutt fjárlagafrumvarpið 2010.
Hann vildi fara leið að verja heimilin en það var ekki ofarlega á blaði hjá SJS og JS sem vildu verja fjármálafyrirtækin og slá skjaldborg um völdin.
Hann hefur lýst þeim aðförum sem Samfylkingn beitt þingmenn vg þegar umsókinin að esb var samþykkt.
Hann studdi hann ekki umsóknina að esb en studdi tillögu um að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í esb ferlið.
Hann gat því ekki undir neinum kringumstæðum studd ríkisstjórnina áfram og greiddi atkvæði með vantrausi á ríkisstjórnina.
Segir efnahagsstefnuna í molum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:44 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.