20.8.2011 | 12:43
vg að kolfna
Innanfloksátök og átök milli ríkisstjórnarflokkana birtast þjóðinni á hverjum degi.
Hver man ekki hvernig farið var með Guðríði Lilju þegar hún kom úr barneignafríi.
Nú hjólar Svandís í Katrínu í barnseignarfríi.
En allir vita hver á vg, það er sjs sem stofnaði flokkinn um sjálfan sig 6.feb 1999.
Flokkur sem hefur svikið hugsjónir og stefnu flokkisn fyrir völd mun kofna og hefur tryggt fylgishurn flokksins í næstu kosningum
Opinberar valdabaráttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við sem þekkjum vel til í VG vitum að flokkurinn hefur verið klofin langtum lengur en flestir gera sér grein fyrir. Klofningurinn hefur nefnilega verið til staðar frá 2004.
Það er rétt hjá þér, Óðinn, að Steingrímur að sínu leyti stofnaði VG utanum sjálfann sig, en hinu bera að halda vel til haga, að meirihluti þeirra sem komu að stofnun VG voru ekki að stofna flokk utanum Steingrím heldur hugsjónir og málefni.
Jóhannes Ragnarsson, 20.8.2011 kl. 14:38
Já það er svokallaðir nytsamir sakleysingjar sem ganga í stjórnmálaflokka
og halda að þeir eigi að að segja sína skoðun og jafnvel að hafa einhver áhrif.
Þar er alltaf flokkseigendafélag innanborðs sem telur sig ráða öllu og eiga flokkinn.
Þar snúast meðulin ekki um málefni nema til málamynda, heldur fyrst og fremst um völd.
Í VG snýst allt um Steingrím og hans viðhlægjendur gamla og nýja afturhaldskomma.
Viggó Jörgensson, 20.8.2011 kl. 15:39
Takk fyrir commentin
Jóhannes - forysta vg hefur brugðist fólkinu sem vildi stofna flokk um ákveðna stefnu og hugsjón - þetta fólk getur ekki stutt vg áfram undir núverandi forystu.
Viggó - sammála SJS er aturhaldskommi og hefur engan skylning á hverig á að laða að fjárfestingu og koma framkvæmdum í gang.
Hann hefur útfært skattastefnu sósíalista mjög vel sem hefur leitt af sér þær afleiðingar sem blasa við öllum í dag, aukið fátækt og dýpkað kreppuna.
Óðinn Þórisson, 20.8.2011 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.