21.8.2011 | 11:28
Össur Skarphéðinsson
Össkur Skarphéðinsson hefur setið á alþingi síðan 1991 og hefur gent lykilhlutverki í íslenskum stjórnmálum þann tíma.
Var kjörinn fyrsti formaður Samfylkingarinnar árið 2000 og gengdi því embætti til 2005.
Hann var lykilráðherra og var staðgengill ISG í hennar veikindum og undir hans stjórn fór Samfylkingin í tætlur.
Það var m.a krafa svokallaðrar " búsáhaldarbyltingar " um að ný og breitt stjórnmál tækju hér við.
Það verður vart hægt að segja að Össur sé hluti af þeim nýju stjórnmálum sem áttu hér að verða til.
Yfirlýsingar hans og forysta hans varðandi esb eru beinlíst skaðleg íslandi og hefur hann rekið esb málið eins og um trúarbragð væri að ræða.
Aukið samstarf um norðurslóðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.