22.8.2011 | 18:29
Samfylkingin með Guðmund i bandi
Það er niðurstaða mín eftir að hafa fylgst með stjórnmálaferli Guðmundar Steingrímssonar að hann á hvergi annarsstaðar heima en í Samfylkingunni.
Hann hefur verið eins og pólitískur vingull og kannski eru orð Ingvar Hrafns að hann sé " Framsóknarhommi " besta lýsingin á honum.
En það má hrósa Samfylkingunni fyrir að hafa haft í bandi en hann studdi ekki vantraust á ríkisstjórnina og fer flokkurinn fram á það að hann segji skilið við Framsóknarflokkinn og styðj ríkisstjórnina þegar hún er nú við dauðs dyr.
![]() |
Á ekki lengur heima í Framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 9
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 574
- Frá upphafi: 909927
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.