23.8.2011 | 11:50
Össur Skarphéðinsson
Það er ekki af ástæðulausu sem Össur er nefndur " klækjaköngurinn ".
Hvort hann standi að baki þessu nýja miðjumoðsframboði til vinstri er ekki ólíklegt en hann gerir sér grein fyrir vonlaustri stöðu Samfylkingarinnar þegar þjóðin hafnar esb - umsókninni.
Hann veit líka að Jóhanna er komin yfir síðasta söludag og hann ætlar sér að hafa einhverja leiki á borði verði svo að Samfylkingin sitju uppi með hana eftir landsfundinn í haust.
![]() |
Saklausir af þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 899429
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Össur er hinn vesti Skúrkur og er ekki vetur á setjandi...
Vilhjálmur Stefánsson, 23.8.2011 kl. 12:52
Sæll Vilhjálmur - hann hefði átt að vera búinn að segja af sér fyrir löngu.
Óðinn Þórisson, 23.8.2011 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.