23.8.2011 | 21:51
Andvana fædd esb umskókn
Nú er það að koma í bakið á þeim sem kúguðu í gegn að þetta umsóknarfelri færi af stað án þess að þjóðin hafi verið spurð að því.
Það liggur fyrir að umsóknin er andvana fædd, nýtur ekki stuðnings nema eins stjórnmálaflokks sem notaði að því sem komið er fram vinnubrögð sem ekki eru bjóðandi í lýðræðisríki.
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent Gallup þá eru 65 % íslendinga gegn esb og er málflutningur esb - sinna orðin máttlaus og veikur og eru flestir að bila í trúnni og vilja núna ekkert annað en ljúka málinu og gleyma þessu.
Getur verið að þeir fyrirfinnist ekki? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já segðu, og slæmt er það þegar Utanríkisráðherrann sjálfur Össur Skarphéðinsson er farin að tala um að flýta þessu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.8.2011 kl. 22:17
Sæl Anna - hann er bara farinn að átta sig á því að þetta er komið á endastöð og þjóðin mun hafna aðild íslands að esb.
Óðinn Þórisson, 24.8.2011 kl. 07:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.