25.8.2011 | 19:01
ESB - aðlögun í boð VG
Vinstri Hreyfingin grænt framboð hefur ályktað mjög harðlega gegn aðild íslands að esb. Margir kjósendur fóru inn í kjörklefann 2009 og merktu við vg vegna þess að flokkurinn hafði mjög skýra afstöðu gegn esb.
Nú er veruleikinn sá að það aðlögungarferli sem nú er í gangi skrifast á flokksforystu vg að hafa sett stefnu flokksins varðandi esb til hliðar fyrir völd.
Össur er bara kátur að hafa haft kjósendur vg að fíflum.
Ræddu aðildarumsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.