27.8.2011 | 12:34
Aumingjastefna vinstri stjórnarinnar
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardottir leggur mesta áherslu á það að aumingjavæða þjóðina.
Sú leið að hækka skatta og álögur á almenning mun aðeins leiða til meiri fátæktar, dýpka kreppuna og minnka ráðstöfunartekjur millistéttarinar.
Það sem þarf að gera og ríkisstjórn vill ekki gera er að fara í framkvæmdir og fá fjárfesta til landsins til að fólk fái tækiræri til að bjarga sér sjálft.
Austur - þýska leiðin skal farin.
Betra að hækka skatta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.