27.8.2011 | 14:12
Niðurstaða flokksráðsfundar VG
VG vill að alþingi rannsaki sín eigin vinnubrögð og stuðning við aðgerðir Nato i Lýbýu.
VG vill breyta rammaáætlun sem Svandís Svavarsdóttir gerði.
VG vill hækka skatta á almeninng.
VG vill halda aðlögunarferli að esb áfram.
Það mætti spyrja hvort forysta VG ætti við geðræn vandamál að stríða.
Vilja rannsóknarnefnd vegna Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:13 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ekki hvað þarf að rannsaka. Það þarf ekki nema að spyrja þann sem sat fundinn fyrir hönd Íslands, hvernig hann komst að niðurstöðu um að styðja þá ákvörðun að gera sprengjuárásir á Líbýu, og afhverju hann kaus að beita ekki neitunarvaldi til að hindra stríðsreksturinn.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.8.2011 kl. 15:32
Rannsókn á egin vinnubrögðum (sem flokks í meirihluta) ætti að vera innanbúðamál floksins en ekki mál þingsin.
Sbr ef að þú skýtur þig í fótinn þarf að ath þig en ekki framleiðsluland byssunnar.
Óskar Guðmundsson, 27.8.2011 kl. 18:49
Takk fyrir commentin
Guðmundur - nei ég skil þetta heldur ekki, þeir völdu að styðja þetta og eru því ábyrgir fyrir þessu jafnt og samstarfsfokkurinn
Óskar - sammála þetta er innanflokksmál sem þeir verða að taka á sjálfir og axla ábyrð á.
Það sem er hlægilegast við þetta er að þeir eru með tillögu við að ísland gangi úr Nato um leið og þeir styðja þessar aðggerðir Nato.
Óðinn Þórisson, 27.8.2011 kl. 19:37
Ég efast um að VG og fylgifiskar séu ekki með heila brú í hausnum,hvað varðar þeim um Lýbíu væri ekki nær að ransaka þá sjálfa,og gjörðir þeirra og Samspillinguna(fífl).
Vilhjálmur Stefánsson, 27.8.2011 kl. 21:05
Það væri örugglega meira vit í því að setja upp rannsóknarnefnd sem skoðaði þátttöku stjórnmálaflokka og stjórnmálamanna í búsáhaldabyltingunni kringum hrunið ef þeir vildu fara að láta rannsaka innanbúðarmál.
Varðandi Lýbíu þá varð ég hissa að sjá að Ísland tók undir ályktunina miðað við að VG væri við stjórn hér á landi þannig þetta kemur nú lítið á óvart. En að far a að sóa þúsundum eða milljónum króna úr ríkissjóði í einhverja rannsóknarnefnd til að róa niður flokksmenn VG er fáránlegt.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 28.8.2011 kl. 03:08
Takk fyrir commentin
Vilhjálmur - það er fátt sem bendir til þess að forysta vg gangi heil til skógar og það jaðrar mið breglun þessi ályktun þeirra varðandi Lýbíu
Daníel - það blasir við hvaða þátt ákveðniir þingmenn vg áttu beint að gefa upplýsingar út úr þinghúsinu og aðför að lögreglustöðinni.
Um leið og þeir styða loftárásir Nato í Lýbíu þá vilja þeir rannska hversvegna þeir sjálfir notuðu ekki neitunarvald sem þeir höföðu - en jú vissulega er þetta aðeins gert til heimabrúks.
Óðinn Þórisson, 28.8.2011 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.