1.9.2011 | 14:40
Baráttan gegn innlimum íslands í esb.
Það má líkja baráttu Heimssýnar gegn aðild íslands að esb eins baráttu Davíðs og Golíats.
Mikil slagsíða er í fjölmiðlum Evrópusambandsins hér á landi og brekkan er stór sem þeir fjölmiðlar sem vilja standa vörð um að ísland verði áfram frjálst og fullvalda land.
Heimsýn gegnir gríðarlega stóru hlutverki sem sterk rödd sem talar skýrt um Evrópusambandið og það mun meira reyna á það þegar nær dregur því að íslenska þjóðin kýs um það í ráðgefandi kosningu hvort ísland verði aðili að esb.
Nú er talað um það þessar kosningar verði einhverjum nokkrum mán fyrir alþingiskosingar og ljóst er að þeir sem vilja berjast fyrir að ísland verði ekki innlimað í esb styðji við bakið á þeim stjórrnmálaflokkum sem hafa sagt hingað og ekki lengra.
Bjarni Benediksson hefur sagt að hann muni beita sér fyrir því ef hann kæmist í ríkisstjórn að umsókn íslands að esb verði dregin til baka og hans flokkur muni leiða baráttuna gegn esb.
Fá styrk til að upplýsa um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu varst þú ekki ESB viðræðusinni.
Viltu ekki sjá samninginn og taka svo upplýsta ákvörðun?
Sleggjan og Hvellurinn, 1.9.2011 kl. 16:39
Sæll félagi - til þess að þjóð sæki um aðild að esb - þarf að vera mikill stuðningur fyrir þessu bæði hjá þjóð og þingi - í okkur tilviki er það hvorugt. Annar stjórnarflokkurinn sveik kjósendur sína fyrir völd og togstreitan þar magnast milli grasrótar og forystu.
ESB - innlimunarsinnar verða að fara að berjst aðild íslands að esb - eins og það er með þeim kostum og göllum - kíkja í pakkan er veruleikafyrring á háu stigi.
Jú - ég var viðræðusinni en þetta verður fellt af þjóðinni en sf mun reyna að svíka þjóðina um sína niðurstöðu og þessvegna verður að stoppa þetta.
Óðinn Þórisson, 1.9.2011 kl. 17:59
Óðinn, þú ert ekki viðræðusinni. Þú ert framsóknarmaður. ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 2.9.2011 kl. 02:45
Sæll Guðmundur - þú segir nokkuð - ég verið greinilega að fara að skoða hvað litur er á flokkskírteininu
Óðinn Þórisson, 2.9.2011 kl. 07:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.