3.9.2011 | 09:06
Framsóknarflokkurinn styrkist
Eftir því sem fleiri fylgismenn Guðmundar Steingrímsonar segja sig úr flokknum mun flokkurinn og málefnastaða hans styrkjast.
Framsóknarflokkurinn stendur fyrir mjög ákveðin gildi og stefnu og ef menn eru ekki tilbúinr að vinna samkvæmt þeim þá er rétt að menn segi sig úr flokknum og gangi til liðs við eins manns framboð Guðmundar sem mun ekki afreka eitt eða neitt.
Formaður SUF segir sig úr Framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.