3.9.2011 | 19:30
Afrekasrká Jóhönnu Sigurðardóttur
Jóhanna Sigurðardóttir formaður SF og forsætisráðherra verður 69.ára þann 4.okt og hefur setið á alþingi síðan 1978.
Hún stofnaði Þjóðvaka 1994 eftir að hafa tapað formannsslag við Jón Baldvin í Alþýðuflokknum.
En það dugði aðeins til 1996 þegar hann sameinaðist þingflokki Alþýðuflokksins og gekk svo inn í Samfylkinguna 2000.
Jóhanna barðist gegn því að þjóðin mætti á kjörstað í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave sem er óþekkt í lýðræðisríki að forsætisráðherra beiti sér á þennan veg.
Jóhanna sagði ósatt þegar hún sagði að Össur að hafi farið að ályktun alþingis vegna loftárása Nato á Lýbu - alþingi samþykkti aldrei slíka alyktun.
Jóhanna vildi ekki að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í esb - ferlið og hótaði VG stjórnarslitum ef þeir myndu ekki svíkja sína stefnu varðandi máið.
Jóhanna sat í 4 mann ráðherranefnd um ríkisfjármál í ríkisstjórn Geirs H. Haadre
Jóhanna braut jafnréttislög.
Er einhver sem trúir eða treystir Jóhönnu Sigurðardóttur
Svarar SA fullum hálsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 32
- Sl. sólarhring: 168
- Sl. viku: 400
- Frá upphafi: 888052
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 233
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
„Í því sambandi bendi ég á að hlutur launa í landsframleiðslu hefur aldrei verið lægri en nú eða um 59% samanborið við yfir 72% árið 2007"
Lækkaði skatthlutfallið ekki bara af því að svört vinna jógst svo mikið? Eftir allar þær skattahækkanir sem Jóhanna og co hafa bætt á okkur hefði þetta átt að hækka
Einnig krefst ég þess, Óðinn Þórláksson að þú bætir inn á ferilssránna hennar jóhönnu því að henni tókst að búa til risa svart hagkerfi, flutti út fleiri Íslendinga en nokkur annar og hefur misst meira fylgi en nokkur annar stjórnmálamaður og það vegna lélegrar frammistöðu. Einnig ætti það að vera krafa af hálfu Jóhönnu Sigurðardóttur að þar komi fram að Jóhönnu hefur tekist að klúðra öllum þeim málum sem hún hefur tekið sér fyrir hendur upp á eigin spítur og það er afrek sem seint verður leikið eftir
Brynjar Þór Guðmundsson, 3.9.2011 kl. 20:17
Ég held að það séu fáir eftir Óðinn sem trúa því sem frá henni kemur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.9.2011 kl. 23:24
Sæll Brynjar - það er af svo mörgu af að taka þegar farið er yfir " afrekarkrá " hennar að eitthvað hlaut að gleymast og þessi atriði sem þú bendir á eru öll rétt og svo er rétt í lokin að benda á það að hún lagði til á flokksstjórnarfundi 29.mai að flokkurinn yrði lagður niður til að koma öllum esb - sinnum í sama flokk
Ingibjörg - nei ef það er þá einverjir og þá innmúarðir og trúfast sf - fólk.
Óðinn Þórisson, 4.9.2011 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.