5.9.2011 | 12:00
Styður VG Gaddafi
Fyrir liggur á alþingi tillga frá VG að ísland gangi úr Nato sem þeir vita sjálfir að mun aldrei verða samþykkt þannig að það er spurning hvort sú tillaga sé bara til heimabrúks.
VG var á móti loftárásum Nato á Lýbíu en notuðu ekki það neitunarvald sem þeir hafa í ríkisstjórn, vilja nú rannsókn á sínum eigin vinnubrögði, hversvegna þeir skutu sjálfan sig í fótinn.
EN er VG bara ekki stuðningsmenn og hlynntir vinnubörðgum einræðisherrnans Gaddafi.
Fóru út fyrir umboð SÞ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Óðinn það má spyrja sig að því...
Það sem mér finnst verst við hann Steingím er tal hans og álit á þjóð sinni...
Hann hefur talað um Þjóðina sem ólýð, gefið í skyn að meirihluti Þjóðar sé ekki venjulegur...
Í þessari frétt þá er líka hægt að lesa það að VG styðji samt sem áður gjörðinar sem gerðar hafa verið í Lýbíu. Hann er ómerkilegur maður sem er rúinn öllu trausti og á að sjá sóma sinn í því að segja af sér.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.9.2011 kl. 12:22
Sæl Ingibjörg - öll hans vinnubrögð minna óneytnlega á dr.jerkill og mr.hyde, sjs fyrir og eftir kosningar - ég velti því fyrir hvort hann hafi einherjar tilfinnigar eða sé annt um nokkurn skaðan hlut annan en sjálfan sig og stólinn sinn.
Óðinn Þórisson, 5.9.2011 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.