5.9.2011 | 19:02
Uppgjör mill ríkisstjórnarflokkana ómuflýgjanlegt
Milli utanríkisráðherra annarsvegar og sjávar&landbúnaðarráðherra hinsvegar kristallast smá mikli ágreyningur sem er milli ríkisstjórnarflokkana í þessu stærsta máli sem við tökumst nú á við.
Ríkisstjórnin getur ekki starfað áfram án þess að einhverkonar uppgjör verði því þingmenn SF eru orðnir verulega pirraður út í Jón Bjarnason. Nú viðist blasa við að margar mán töf verði á þessum viðræðum og hefur Jónsagt að hann muni ekkert gera sem muni leiða til aðildar íslands að esb.
Hefur SF nokkurn annan valkost en að krejast þess að Jón klári sína vinnu eða víki úr ríkisstjórn núþegar og boðað verði til alþingskosninga.
Íslenska þjóðin á kröfu að vita nákvæmlega hver er staðan er í þessu máli - hvað hafa þeir að fela.
Sjálfstæðismenn vilja fund sem fyrst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki rétt að draga Össur Skarphéðinsson fyrir Landsdóm og fá úr því skorið hvað hann hefur vera að gjöra í frðum sínum til Brussels.Hefur hann verið að fara á bakvið þing og þjóð og semja um eithvað sem kemur í bakið á þjóð og þingi.
Vilhjálmur Stefánsson, 5.9.2011 kl. 20:15
Já, Satt segir þú Vilhjálmur. Össur sat líka fund utanríkisráðherra ESB - I UMBOÐI HVERS? Það er fullkomlega tímabært að flett sé ofan af þessu landráðahyski.
Björn Emilsson, 5.9.2011 kl. 20:56
landráð og landsdómur.
ég sé að það eru bara hófsemdismenn hér á þessari síðu.
Sleggjan og Hvellurinn, 5.9.2011 kl. 20:59
Takk fyrir commentin
Vilhjálmur - það er það sem verður að koma í ljós hvað hann hefur verið að gera og segja í brussel
Björn - össur er komin að margir telja vel framyfir það umboð sem hann hefur
S&H - það er ekkert óeðlilegt að menn séu heitir í umræðunni. Vilt þú ekki fá að vita stöðuna og hver hlutur JB er hugsanlega að tefja málið um marga mán.
Óðinn Þórisson, 5.9.2011 kl. 22:14
Já mikið er ég sammála ykkur. Það er orðið tímabært að þjóðin fái sjálf að segja til um það hvort hún vilji þetta ESB bröllt áfram eður ei...
Össur er búinn að vera óheiðarlegur frá upphafi og reyndar Ríkisstjórnin öll í þessu ESB máli...
Ríkisstjórnin öll hagar sér eins og Þjóðin sé komin í ESB og það er ekki líðandi á nokkurn hátt lengur að kraftar þeirra allir fari þangað á meðan það er verið að bera fólk út á götu meðal annars vegna þess að Ríkisstjórnin lofaði skjaldborg sem er ekki en komin fyrir heimilin og fyrirtæki...
Svei og skömm segi ég bara einu sinni en og það er alveg ljóst að Þjóðin öll verður að hópa sig saman og koma þessari Norrænu Velferðaróstjórn frá hið allra fyrsta.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.9.2011 kl. 00:30
Sæl Ingibjörg - það sem væri best í stöðunni að þjóðin fengi að segja til um það hvort haldið yrði áfram aðlögun að esb eins og JB kallar það.
Það verður ekkki hægt að segja að ríkisstjórn hafi verið mjög heiðarlega í þessu máii en þeir geta breytt því með því að setja allt upp á borðið. JB og ÖS verða að mæta á þennan fund sameiginlega og tala skýrt og hreint út.
Ríkisstjórnn er löngu dauð og a.m.k 3 ráðherrar hefði átt að vera búin að segja af sér.
Óðinn Þórisson, 6.9.2011 kl. 07:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.