8.9.2011 | 07:16
Einnota stjórnmálamaður
Besti flokkur vintrisinnuðu stjórnleysingjanna fékk 34 % í borgarstjórnarkosningunum 2010 og hefur það fylgi samkvæmt skoðanakönnunun hrapað niður í 17 %.
Leikarinn Jón Gnarr í borgarstjórahlutverkinu hefur gert allt til að fela getuleysi sitt, farið í kjól, sett á sig naglalakk, farið í bleik jakkaföt og sett á sig tattú en ekkert af þessu getur breytt því að hann ræður ekki við verkenið.
Óánæg með JG mun bara aukast og fylgið við Besta minnka og nú er það bara spuring hvað DBE hefur mikið langlundargeð og hve lengi hann ætlar að bjóða Reykvíkingum upp á þetta.
Yfir 60% landsmanna óánægð með borgarstjórann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 888621
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.