11.9.2011 | 12:33
Sjálfstæðisflokkurinn
Bjarni tók vissulega við Sjálfstæðisflokknum á mjög erfiðum tíma og kannski erfiðasta tíma í sögu flokksins.
Hann hefur staðiið sig mjög vel að margra mati en ákveðin óánægja er með hans ákvörðun að segja JÁ við seinni Icesave - samningnum.
En nú er mikilvægt að sterkur einstaklingur bjóði fram krafta sín því framundan er að leiða flokkinn fyrir alþingskosningarnar í apríl 2013.
Sá einstaklingur sem mun gera það verður að hafa skýrt umboð til þess að leiða flokkinn og það verður að gefa flokksmönnun tækifæri til að velja á milli sterkra einstaklinga.
Sjáflstæðisflokkurinn stétt með stétt
Tel að staða mín sé sterk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mitt mat er að gefa verður 4flokknum frí
Magnús Ágústsson, 11.9.2011 kl. 12:50
Sæll Magnús - það verður þá að koma með trúverðugt framboð EN það hefur enn ekki gerst.
Óðinn Þórisson, 11.9.2011 kl. 14:53
Já Óðinn ég er hjartanlega sammála þér en því miður er það ekki í farvatninu
Magnús Ágústsson, 11.9.2011 kl. 15:38
Sæll Magnús - Guðbjörn hefur verið að tala um nýtt stórnmálaafl mjög lengi og margir farnir að halda að ekkert sé þar nema loft og Guðmundur getur ekki tekið sér mikinn tíma að kynna hvað hann ætlar að gera því ef hann gerir það er hann búinn að tapa augnablikinu.
Óðinn Þórisson, 11.9.2011 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.