Hefur Besti glatað sínu tækifæri ?

Besti flokkurnn boðaði breytt stjórnmál fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2010 þar sem átti að boða samstöðu og sátt.
En niðurstaðan er að þetta var bara sýndarsamráð sem endaði með því að Besti&SF hröktu Hönnu Birnu og Sóleyu úr sínum embættum.

Það voru 34 % sem kusu vinstri sinnuðu stjórnleysingjanna og samkvæmt skoðanakönnunum þá hefur hann afrekað það á einu ári að missa helming síns fygis.

Jón Gnarr talaði um það að hugsanlega þyrti ekki að ganga eins langt í skattahækkunum á borgarbúa og um leið og hann sagði þetta sló Dagur á puttana á Jóni.

Besti afhenti Samfylkingunni 70 & af peningum borgarinnar.

Besti&SF töluðu niður OR og sögðu fyrirtækið nánst gjaldþrota og gerðu þar með fyrirtækið ótrúverðugt erlendis.

Best&SF höfðu ekki samráð og foreldra og fagaðila þegar að kom að breytingum leikskólum og skólum og þar var enn ein birtingarmyndin á sýndarsmáðinu.

Besti&SF að skattleggja ruslatunnur sem fyrst um fremst er verið að ráðist á eldri borgara og þeim sem minna meiga sin.


Besti Flokkurinn hefur tapað sínu tækifæri að beryta stjórnmálum og sprurning hvort hann sé ekki einnota stjórnamálflokkur og hefur ekki lengur neitt erindi í íslenskum stjórnmálum.
mbl.is Nýr staðgengill borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu það er allavega ljóst að leppur fyrir SF er sá besti búinn að vera...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.9.2011 kl. 16:14

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæl Ingibjörg - það er ákveðin ástæða fyrir því að SF velur flokka sér til samstarfs eins og Besta og VG sem eru fyrst og fremst hækja undir SF.

Óðinn Þórisson, 11.9.2011 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband