13.9.2011 | 15:34
Viðræðum sjálfhætt
Það liggur þá fyrir að ef engu verði breytt fyrr en JÁ fæst í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu þá þarf ekki að halda þessum viðræðum áfram því þjóðin mun segja NEI.
ESB - umsókn íslands er peninga og tímaeyðsla.
Samið um sérstöðu Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Málið er ósköp einfalt. Ef við göngum í ESB tökum við upp lög og reglur ESB 100%. Það eina sem hægt er að semja um er aðlögunartími (ss. tímabundna undanþágu frá einhverju).
Enda eru þetta ekki samningsviðræður núna heldur ferli þar sem Ísland leggur fram plan um hvernig við ætlum að aðlagast ESB reglum.
Ég get ómögulega skilið af hverju fólk sér þetta ekki...
Ra (IP-tala skráð) 13.9.2011 kl. 15:45
Sæll Ívar - það vantar fólk sem er tilbúið að berjast fyrir að ísland verði aðili að esb og gangi að þeim lögum og reglum sem þar eru.
Þetta eru aðlöungarviðræður - allir sem halda fram einhverju öðru hafa ekki kynnt sér málið.
Óðinn Þórisson, 13.9.2011 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.