14.9.2011 | 12:09
Björn Valur Gíslason
Steingrímur notar Björn Val þegar þarf að koma skilaboðum sínum á framfæri.
Þetta eru því orð Steingríms að kalla Ólaf Ragnar forseta íslands " forsetaræfil " og því er ljóst að Steingrímur er kominn niður á mjög lágt plan og sýnir vanvirðingu sína fyrir embætti forseta íslands.
En þetta mun hafa öfug áhrif við þau sem Steingrímur vildi kalla fram - þetta mun bara styrkja stöðu Ólafs og auka líkur á því að hann bjóði sig fram aftur og þá 5 kjörtímabilið EN Steingrímur missir við þetta þá litlu virðingu sem hann hafði.
Talaði um forsetaræfilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 1
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta eru bara vesalingar í VG enda hefur það sýnt sig þessi óeining innan VG þessi flokkur þurrkast vonandi út í næstu kosningum!
Örn Ingólfsson, 14.9.2011 kl. 12:22
Forseti alþingis er ekki starfi sínu vaxinn og hefur aldrei verið það. Björn Valur Gíslason er eins og hann er og getur ekkert að því gert frekar en aðrir fávitar og Steingrím Joð er ekki orðum á eyðandi. Eftir stendur forseti Íslands sem ber höfuð og herðar yfir alla aumingjana á alþingi sem er orðið eins og hver önnur viðrinasýning í gömlum sirkus.
corvus corax, 14.9.2011 kl. 12:54
Óðinn á ég að trúa því að þú hafðir enn smá virðingu fyrir Steingrími??
það er orðið ansi langt síða ég missti alla virðingu fyir þessu liði
Magnús Ágústsson, 14.9.2011 kl. 13:16
Takk fyrir commentin´
Örn - það væri ekki óskandi að VG myndi þurrkast út því enginn flokkur í sögunni hefur kúvent sinni stefnu eins fyrir og eftir setu í ríkisstjórn
corvus corax - það er ótrúlegt að honum sé ekki vísað úr ræðustól fyrir svona ummæli en VG - liðar virðast hreinlega ekki kunna mannasiði
Magnús - nei ég hef aldrei borið nokkra virðingu fyrir SJS sem í mínum huga er landráðamaður og það að hann sitji enn sem ráðherra segir til um hvað hann er veruleikafyrrtur.
Óðinn Þórisson, 14.9.2011 kl. 17:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.