14.9.2011 | 18:06
Vinnubörgð Jóhönnu

Hún hefur sem forsætisráðherra ekki unnið að því að bæta vinnubrögð eða reyna að gera hér breytinga til meira lýðræðis.
Hver man ekki eftir því þeim hótunum og kúgunum sem hún beitti þingmenn vg varðandi það að samþykkja ekki að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið væri í esb - viðræðurnar og svo þegar hún í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave beitt sér gegn því að fólk mætti á kjörstað sem er óþekkt í lýðræðisríki.
![]() |
Svona eiga vinnubrögðin að vera |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 899514
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.