16.9.2011 | 17:02
Sýnum skynsemi og skrifum undir
Þetta er vissulega góður árangur að 4700 hafa skrifað undir skynsemi.is.
Það er gríðarlega mikilvægt að fólk skrái sig og láti sína ónánægju í ljós með því að skrifa undir þessa sjálfsögðu beini um að umsókn íslands að esb verði dregin til baka.
Það er alveg ljóst að það er ekki skýr vilji hvorki á þingi né þjóð að ísland verði aðili að esb.
Ef þetta á að hafa einhvern slagkraft þurfu mun fleiri að sýna skynsemi.
Rúmlega 4.700 undirskriftir safnast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Búin að skrifa undir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2011 kl. 17:25
Ég held að þessi dræma söfnun undiskrifta sé aðalega tilkomin vegna þess að fólk á Íslandi er einmitt það skynsamt og vill fá að vita hvað er í boði með aðil að Evrópusambandinu og fá þá að kjósa um það þegar að því kemur.
Það væri sorgardagur fyrir íslensk samfélag að fá ekki einu sinni tækifæri til að kjósa um aðildarsamning ESB.
Haukur Óli Ottesen, 16.9.2011 kl. 18:02
Haukur Óli
Það er einmitt málið en það þarf ekkert að fara draga aðildarumsókn Íslands Evrópusambandinu til baka, þetta ferli á að klára og leyfa þjóðinni að kjósa.
Þessi samtök skynsemi.is er tímasóun, og af hverju vilja andstæðingar Evrópusambandsins draga umsókina um aðild til baka án þess að vita í hvað samingurinn felur í sér og sjá hvað er í boði?
Þetta er skrípaleikur.
Friðrik Friðriksson, 16.9.2011 kl. 18:26
Takk fyrir commentin
Ásthildur - flott og nú er bara að fleiri geri það sama
Haukur - nei þetta hefur bara ekki verið kynnt nógu mikiið og úr því verður að bæta.
Það liggur fyrir að sf eini stjórnmálaflokkurin sem vill að ísland verði aðili að esb - bannaði þingmönnum VG að samþykkja tillögu Sjálfstæðisfllokksins um að þetta færi fyrst til þjóðarinar
Frriðrik - það er engin ástæða til að halda þessu áfram því það liggur fyrir að þetta verður ekki samþykkt.
Hversvegna gekk sf - frá því þannig að þjóðaratkvæðagreislan um esb er bara ráðgefandi ?
Það er enginn samningur í boði, það er bara aðild að esb - í boði - ganga að þeim lögum og reglum sem þar eru.
Skípaleikurinn er að halda þessari tíma og peningaeyðslu áfram.
Óðinn Þórisson, 16.9.2011 kl. 19:16
Algjörlega sammála þér Óðinn og ég er búin að setja nafnið mitt undir...
Það er eins og þau sem segjast vilja fá að kjósa geri sér ekki grein fyrir því að það var tekið af Þjóðinni að fá að kjósa þegar til átti að koma...
Loforð var gefið og það svikið, hvað hefur þetta fólk sem segist vilja fá að sjá samning en er samt með það á hreinu að í ESB vill það ekki fara í hendi sér að Þjóðin fái þá eitthvað frekar að kjósa....
Ef það er ekki verið að hafa Þjóðina að fíflum þá veit ég ekki hvað vegna þess að Þjóðin hefur ekkert í hendi sér sem segir að hún fái að ráða með Þjóðaratkvæðagreiðslu þegar í enda er komið. Kveðja góð.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.9.2011 kl. 20:41
4700 er auðvitað framar öllum vonum, slagar upp í alla íbúa á Langholtsveginum..
hilmar jónsson, 16.9.2011 kl. 22:52
Þegar að hér er við sögu komið, hafa 5029 manns skrifa undir, sem mér finnst allt of litið, vildi sjá miklu fleiri undirskriftir!!!!
Koma svo allir!
Guðmundur Júlíusson, 17.9.2011 kl. 01:17
Takk fyrir commentin
Ingibjörg - hinn " lýðræðislegi " FLOKKUR Samfylkingin vildi alls ekki að þjóðin fengi að segja um hvort ætti að eyða þessum tíma og penginum sem við eigum ekki í umsókn sem er í raun andvana.
EN það kemur ekki óvart ef skoað er fyrri þjóðaratkvæðagreiðslan um Icesave þar sem JS barðist gegn þvi að þjóðin færi á kjörstað OG greiddi í báðum tilvikum á alþingi gegn því að þjóðin fengi að segja og því ER Samfylkingin alveg á móti Ólafi Ragnari sem sendi Icesave - málin 2 til þjóðarinnar.
Hilmar - auðvitað er við báðir ósátti við hvað fáir hafa skrifað en þú getur bætt úr því með því að skrifa undir
Guðmundur - 20 þús ef þetta á að hafa einhver áhrif
Óðinn Þórisson, 17.9.2011 kl. 08:14
Lúðvík Emil Kaaber heldur úti góðri bloggsíðu ludvik.is
Lúðvík Kaaber er lögfræðingur og starfar sem héraðsdómslögmaður og löggiltur skjalaþýðandi í ensku.
Leyfi mér að taka hluta af umfjöllun Lúðvíks um afstöðu Atla Gíslasonar (VG) o.fl. til Evrópusambandsins.
"Ég get sem sagt skilið afstöðu þeirra sem hafna mögulegri aðild að ESB vegna þess að hún myndi rýra möguleika þeirra til að fara með samfélag okkar að vild sinni. En afstöðu Atla og hans skoðanasystkina get ég ekki skilið. Hver er rót hennar? Byggist hún á einfeldningslegri þjóðernishyggju, skyldri þeirri sem hvað mestu böli hefur valdið í mannheimi á undanfarinni öld eða svo? Byggist hún á einangrunarhyggju og glýjukenndri, rómantískri eftirsjá eftir liðnum tímum, þegar hvert ríki bjó aflukt að sínu, og allt á að hafa verið svo einfalt og gott? Liggur að baki ótti um að við Íslendingar séum svo menningarlega viðkvæmir að loka verði okkur af eins og glerdúkkur í skáp? Eða er þessi afstaða liður í einhvers konar vindmylluslag gegn straumi tímans - jíhadi [dzjí'adi] gegn heimskapítalisma og hnattvæðingu? Hver er sá drumbur, sem liggur þversum í kolli þessa fólks?"
Brattur, 17.9.2011 kl. 09:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.