17.9.2011 | 08:06
Andlit hrunsins og stöðnunar
Það var ekki góð ákvörun hjá Samfylkingunni að láta eitt af andlitum hrunsins leiða þessa ríkisstjórn enda hefur hún afrekað að koma fylgi við ríkisstjórnina niður í 26 %.
Ríkisstjórn sem er óammála í öllum málum og allt í uppnámi t.d Magma, ESB, stóriðju, gjaldeyrismálum og stjórnarráðsfrumvarpinu
Hin eitraða samsetning JóHrannar virðist takast að efna til ófriðar og sundurlinds þegar friður og sátt eru í boði.
Eflaust lítur Jóhanna á þetta sem einhver sigur en hún var einfaldlega hrakin til baka með einræðisfrumvarp sitt.
En því miður hefur Jóhanna ekkert lært frá því hún settis fyrst á þing 1978 og hefði að sjálfsögðu átt að segja af sér þegar hún braut jafnréttislög - hvar er hennar ábyrð sem ráðherra - en ekki hefur verið afsannað hún hafi verið með sína eitruðu putta í að koma GHH í fangelsi.
Líkur á þinglokum í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.