20.9.2011 | 07:39
Vandamál Samfylkingarinnar
Vandamál Samfylkingarinnar eru tvíþætt, annarsvegar hvernig á að losna við Jóhönnu og hinsvegar hvernig flokkurinn á að losna úr stjórnarsamstarfi við VG.
Fyrra vandamálið er að enginn innan Samfylkingarinnar hefur getu til að taka við af Jóhönnu og hinsvegar hafa þeir ekkert val með VG það er einfaldllega enginn flokkur tilbúinn að skera þá úr snörunni.
En að fjölga fólki sem hefur sömu skoðun og viðkomandi ráðherra er í samræmi við annað sem vinsrimenn gera - forgangsröðunin kolröng.
Þakkar fyrir að salur Alþingis sé ekki stærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.