20.9.2011 | 11:58
Alþingi en ekki umboðslaust stjórnlagaráð
Samfylkingin hefur engan áhuga á þjóðaratkvæðagreislun nema það hennti þeim.
Var á móti báðum Icesave - þjóðaratkævðagreiðslunum og hvort þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í esb - ferlið.
Þar sem hæstiréttur dæmdi stjórnlagaþingskosingarnar ógildar verður a spyrja hver er tilgangurinn að kjósa um eitthvað sem umboðslaust stjórnlagaráð lagði til sem hafði ekki umboð frá þjóðinni.
Það er hlutverk alþingis að gera breytingar á stjórnarskránni en ekki umboðslaust stjórnlagaráð.
Alþingi er öllu leyti óskuldbundið því sem kom frá stjórnlagaráði.
Mikill meirihluti vill þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar sem vill þjóðaratkvæði í þessu máli.
Er það ekki næg ástæða fyrir þjóðaratkævðisgreiðslu (þér fannst allavega vera rök þegar það viljinn fyrir þjóðaratkvæði vegna ESB samniginn rétt slefaði í 51%)
Sleggjan og Hvellurinn, 20.9.2011 kl. 12:22
Sæll - þjóðaratkvæði um hvað - tillögur frá umboðslausu tjórnlagaráði - það er peningaeyðala enda ákvörðunarvaldið hjá alþingi.
Það er ekki skýr vilji fyrir esb - umsókninni hvorki hjá þjóð né þingi þessvegna hefði verið eðlilegra að kjósa um hvort farið yrði af stað enda er staðan í dag að ca. 67 % gegn aðild íslands að esb.
Óðinn Þórisson, 20.9.2011 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.