23.9.2011 | 07:36
9 ráðherrar gamla alþýðubandalagsnins
Sú leið ríkisstjórnarinnar að skatta þjóðina út úr kreppunnni gegngur einfaldlega ekki upp.
Við verðum að vaxa út úr kreppunni, fjölga störfum, auka kaupmátt, auka ráðstöfunartekjur heimilinana en þessi leið ríkisstjórnarinnar getur aðeins lett til meiri fátæktar og dýpkar kreppuna.
En hafa ber í huga að 9 ráðherrar í þessari ríkisstjórn eru úr gamla alþýðbandalaginu og því á móti öllu sem heitir einkaframtak, það sanna dæmin og eins og allir vita er aðalmarkmið sósíalista að útrýma millistéttinni.
Ætli Stalín og Lenín væru ekki bara afar sáttir við þessa tæru kommúnistastjórn.
Skattur á lántakendur og sparifé | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stalín og Lenín sitja örugglega skælbrosandi við hliðina á Kölska drullu ánægðir með þetta lið
Magnús Ágústsson, 23.9.2011 kl. 08:05
Sæll Magnús - þetta fólk virðist hafa mikinn áhuga að fara á sama stað og Lenín og Stalín
Óðinn Þórisson, 23.9.2011 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.