Steingrímur J. Sigfússon

steing1-300x224[1]Það verður að skoða öll vinnubrögð Steingríms J. fjármálaráðherra varðandi Icesave.

Hversvegna hann fékk til þess að hafa forystu fyrir Icesave - nefndinni gamlan og óhæfan vin sin úr gamla alþýðubandalanginu sem skrifaði undir það fyrsta sem sett var á borðið hjá honum.

Hversvegna hann ætlaði að keyra svikasaming Svavars í gegn án þess að  þing eða þjóð fengi að sjá hann.

Þó svo að Svavar hafi farið fyrir nefndinn var hún og samingurinn oft kallaður " svikasamingur Svavars " á ábyrð Steingíms J. Sigfússonar


Mun Dr.Jerkill draga Mr.Hyde fyrir landsdóm svo ekki sé minnst á SpKef og Byrs
mbl.is Telur að Icesave-málinu verði vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þessi drengur er búinn að vera alltof lengi inná þingi. Það er of seint fyrir hann að innleiða ný vinnubrögð.

Það þarf að hreinsa duglega út úr Alþingi.

Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 08:44

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll S&H - hann hefur setið á þingi síðan ' 82 hefur sýnt það að hann er klofinn persónuleiki og valdasjúkur. 
En það verður að hrósa honum fyrir að vera að búin að ganga frá VG.
Það verður hreinsað út eftir næstu kosingaum og vonandi hefur það fólk þa tekur gæfu til að a.m.k að ástunda heiðarleg stjórnmál OG þa sem allt er upp borði ólíkt því sem nú er.
Valdið á endan er hjá okkur - ætlum við að kjósa t.d Besta sem lofar að svíkja allt - vonandi ekki.

Óðinn Þórisson, 23.9.2011 kl. 10:17

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við getum kosið flokk sem ætlar að innleiða betri vinnubrögð. Þá kemur Besti flokkurinn til greina.

Ekki förum við að kjósa flokk þar sem þingmenn kjósa að fjalla um sauðnaut í staðinn fyrir frumvarpið sem er til umræðu. Ekki er það bætt vinnubrögð og til þess fallandi að hefja upp virðingu á Alþingi.

Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 10:26

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll S&H - besti fékk tækifæri til að innleiða ný vinnubörgð í reykjavík.
HBK hætti sem forseti borgarstjórar þar sem ekki var staðið við loforðið um ný vinnubrögð.
Breytingar á leik&skólum ekki samráð við fagaaðila og foreldra.
OG rétt er að minnast á sorptunnugjald sem fyrst og fremest er sett fram gegn eldra fólki og þeim sem minna mega sín - í þessu máli kristallast ákveðið viðhorf.
EN varðandi stjórnarráðsfurmvarið sem ég held að þú ert að fjalla um þá var það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir einræðisfrumvarp JS EN mundu hún talaði sjálf í 10 klst samfleitt  - Besti er ekki valkostur að mínu mati sem afl til að innleiða ný vinnubrögð.

Óðinn Þórisson, 23.9.2011 kl. 12:16

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Burt séð frá því hvort maður er sammála stjórnarráðsfrumarpinu eða ekki þá voru Árni Jónssen og Ásmundur að gera lítið úr almenning og Alþingi og þeirra hegðun var liður í því hvað almenningsálitið er nálægt 0% á Alþingi.

Því miður.

Sleggjan og Hvellurinn, 23.9.2011 kl. 12:55

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll S6H - það er 63 þingmenn sem hafa gert það að verkum að hvorki ég né þú né nokkur annar hefur nokkra trú á þessari stofnun og því er miður að við þurfum að bíða til apr´13 að stokka upp spilin. 
En aðalvandmálið er sundurlindi og ósamstaða ríkisstjórnarflokkana um stefnu.

Óðinn Þórisson, 23.9.2011 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband