23.9.2011 | 12:24
Tortryggni í garð stjórnarflokkana
Það er vissulega ákveðin tortryggni sem ríkir í garð ríkisstjórnarflokkna og vilja þeirra til að standa við og gera þetta á þann veg sem talað er um í nýjum lögum um þingsköp.
En auðvitað vill maður trúa því að hugur fylgi mál en dæmin sýna að lítið eða ekkert er að marka það sem kemur frá stjórnarflokknum.
Það er því alveg eins víst að stjórnaranstaðan neyðist til að hafna formennsku í þeim nefndum sem hún á rétt á.
En auðvitað vill maður trúa því að hugur fylgi mál en dæmin sýna að lítið eða ekkert er að marka það sem kemur frá stjórnarflokknum.
Það er því alveg eins víst að stjórnaranstaðan neyðist til að hafna formennsku í þeim nefndum sem hún á rétt á.
Hafa ekki náð samkomulagi um nefndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála allt sem hefur komið frá stjórnarflukkunum eru innantóm orð
Magnús Ágústsson, 23.9.2011 kl. 13:03
Sæll Magnús - orð engar efndir - það er vinstri stjórnin
Óðinn Þórisson, 23.9.2011 kl. 13:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.