29.9.2011 | 15:35
Atvinnustefna ríkisstjórnarinnar
Því hefur verið haldið fram að ríkisstjórin hafi meðvitað unnið gegn erlendri fjárfestingu í landinu, Jóhanna Sigurðardótur hefur hótað eignarnámi á Magma, hvað með gagnaver á Reykjanesi, álver á Bakka, hollensk flugstarfsemi á Keflavíkurflugvelli sem var hafnað vegna þess að það voru herflugvélar, skurðstofur í Keflavík sem var samþykkt löngu eftir að sá möguleki var ekki lengur til staðar, álver í Helguvík o.s.frv.
Ég skil vel VG, þeir hafa engan áhuga á atvinnuuppbyggingu og endurreisns þjóðfélagsins enda þeirra aðalmarkmið að útrýma millistéttinni en hvað með Samfylkinguna þingmenn eins og Magnús Orra, Sigmund Ernir, Kristján Möller - hvar standa þessir menn eiginlega, eru þeir með eða móti atvinnuppbyggingu.
Ég skil vel VG, þeir hafa engan áhuga á atvinnuuppbyggingu og endurreisns þjóðfélagsins enda þeirra aðalmarkmið að útrýma millistéttinni en hvað með Samfylkinguna þingmenn eins og Magnús Orra, Sigmund Ernir, Kristján Möller - hvar standa þessir menn eiginlega, eru þeir með eða móti atvinnuppbyggingu.
40 manns sagt upp hjá ÍAV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er engu líkara en þessi ríkisstjórn hafi haft það í stjórnarsáttmála að hindra atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum. Ég vona sannarlega að Suðurnesjamenn allir með tölu mæti á Austurvöll á laugardagsmorgun og búi niður þessa ríkisstjórn.
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir, 29.9.2011 kl. 16:51
Sæl Adda - Suðurnesjamenn eins og þjóðin öll eiga mikla hagsmuni af þvi að þessi ríkisstjórn fari frá völdum þannig að ég geri ráð fyrir góðri mætinu þrátt fyrir hærðslu forsetja alþings og breyta tímanum í 10.30.
Ríkisstjórn sem er hrædd við fólkið á að fara frá.
Óðinn Þórisson, 29.9.2011 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.