13.10.2011 | 07:31
Formannskjör hjá Sjálfstæðisflokknum

En það ermikiið styrkleikamerki fyrir Sjálfstæðisflokkins að tveir öflugir einstaklingar verði í framboði ti æðsta embættis flokksins.
Bjarni Benediktsson tók við flokknum við erfiðustu aðstæður í sögu flokksins, fylgi við flokkinn hefur aukist um 50% og trúverðugleiki flokksins hefur einnig aukist og hann er á réttri leið.
Ég vona að Hanna Birna bjóði sig fram og Sjálfstæðismenn fái tækifæri til að velja á milli þessara tveggja öflugra einsktaklinga.
Sjjálfstæðisflokkurinn
stétt með sétt
![]() |
Um 70% vilja Hönnu Birnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898999
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er fjarri því að Bjarni Ben sé öflugur...
Vilhjálmur Stefánsson, 13.10.2011 kl. 08:37
Sæll Vilhjálmur - það er mat ýmissa og því er nauðsynlegt að hann fá stekt mótframboð svo að ef hann verður kjörinn áfram hafi hann óskorað umboð til að leiða flokkinn í næstu kosningum.
Óðinn Þórisson, 13.10.2011 kl. 17:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.