13.10.2011 | 07:44
Ný stjórn JÁ - manna
Ég vil byrja á að óska þessari nýju stjórn esb - innlimunarsinna alls hins besta.
Þeir eru að bejast með umsókn sem hefur ekki umboð frá þjóðinni og ísland er í viðræðum við 27 þjóðir sem margir myndu telja hreinlega óheðarlegar gegnvart þessu þjóðum.
Annar stjórnarflokkurinn er á móti aðild íslands að esb og tilbúinn bregða fæti fyrir þetta ferli hvernær sem er.
Hafa ber í huga að atkvæðagreiðslan á alþingi þar sem þessi umsókn var samþykkt var vafasöm svo ekki sé fastara að orði kveðið.
Það er ekki farið af stað í viðræður við evrópusambandið nema skýr vilji sé meðal þjóðar og þings og í okkar tilviki er það hvorugt.
Rettast væru að skoða málið upp á nýtt, fá umboð frá þjóðinni með því að kósa um framhald þess.
Það er ekki Sjálfstæðisfokknum að kenna að þessi umsókn er upp á skeri - stjórnarflokkarnir bera þar alla ábyrð.
Þeir eru að bejast með umsókn sem hefur ekki umboð frá þjóðinni og ísland er í viðræðum við 27 þjóðir sem margir myndu telja hreinlega óheðarlegar gegnvart þessu þjóðum.
Annar stjórnarflokkurinn er á móti aðild íslands að esb og tilbúinn bregða fæti fyrir þetta ferli hvernær sem er.
Hafa ber í huga að atkvæðagreiðslan á alþingi þar sem þessi umsókn var samþykkt var vafasöm svo ekki sé fastara að orði kveðið.
Það er ekki farið af stað í viðræður við evrópusambandið nema skýr vilji sé meðal þjóðar og þings og í okkar tilviki er það hvorugt.
Rettast væru að skoða málið upp á nýtt, fá umboð frá þjóðinni með því að kósa um framhald þess.
Það er ekki Sjálfstæðisfokknum að kenna að þessi umsókn er upp á skeri - stjórnarflokkarnir bera þar alla ábyrð.
Ný stjórn Sterkara Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ég er algjörlega sammála þér með það að það á að fá umboð frá Þjóðinni fyrir áframhaldandi viðræðum sem urðu allt í einu að aðlögunarferli ef þessi umsókn verður ekki dregin tafarlaust til baka...
Er þetta annars ekki sama fólkið og vildi endilega að við borguðum Icesave...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.10.2011 kl. 07:55
Það er semsagt rangnefni á þessum hóp.
Hef alltaf staðið sjálfur í þeirri trú að landið muni veikjast ef af innlimun verði í þetta spillingarveldi kontóristanna í Brussel...
Ég kaus aldrey með og mun aldrey kjósa með innlimun og afsali fullveldis til Brussel...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 13.10.2011 kl. 11:05
Takk fyrir commentin
Ingibjörg - þetta var umsókn sem var samþykkt á alþingi ekki aðlögunarfeli og því er þetta umboðslaust og jú þetta eru víst icesave - fólkið sem vill þetta.
Ólafur - sammála og við munum hafa mjög takmarkað ef eitthvað að segja í þessu miðstýrða ríkjasambandi og nei ég mun aldrei skrifa undir afsal fullveldsinis.
Óðinn Þórisson, 13.10.2011 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.