14.10.2011 | 07:17
VG og Nato
Fyrir liggur á alþingi tillaga frá VG um að ísland fari úr Nato og á sama tíma styður VG heranðaraðgerðir Nato í Lýbíu.
Það er skýr stefna allra flokka á íslandi að ísland verði áfram aðili að Nato og það virðist vera sem þessi tillaga VG sé eingöngu til heimabrúks en í VG fer stefna flokksins og forystunnar sjaldan saman sem og t.d varðandi esb.
VG þar sem stefna og hugsjónir skipta ekki máli.
![]() |
Þreföld kreppa á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er rétt.
Ísland úr NATO er bara notað til heimabrúks og til að róa aðila innan VG.
Sleggjan og Hvellurinn, 14.10.2011 kl. 08:08
Sæll - það er ekkert að marka stefnu VG.
Óðinn Þórisson, 14.10.2011 kl. 19:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.