16.10.2011 | 13:34
Rangt pólitísk skírteini
Það er alveg ljóst að Páll Magnússon var metinn hæfur til að gegna stöðu forstjóra bankasýslunnar og því ekkert sem á að geta komið í veg fyrir það að hann taki við því starfi.
Að mati Samfylkingarinnar og VG virðist hans glæpur fyrst og fremst felast í því að hafa starfað fyrir Framsóknarflokkinn og þvi pólitískt séð ekki þeim að skapi.
Það verður athyglisvert að fylgjast með hvort flokkskíteini Páls komi í veg fyrir þvi að hann taki við þessu starfi.
Þingmenn vilja ekki Pál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:36 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo má líka ekki gleyma því, að þeir þingmenn sem nú mótmæla ráðningu Páls, greiddu atkvæði með stofnun Bankasýslu ríkisins. Ein megin rökin fyrir stofnun Bankasýslunar voru jú þau, að klippa á pólitísk afskipti af bankakerfinu.
Kristinn Karl Brynjarsson, 16.10.2011 kl. 14:49
Sæll Kristinn - sammála þetta er í raun ótrúlegt hjá þessum þingmönnum sem boðuðu allt upp á borðið og gegnsæi og burt með pólitsík afskipti.
Óðinn Þórisson, 16.10.2011 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.