Tvö andlit ríkisstjórnarinnar

Í tvígang hefur iðnaðarráðherra stigið í ræðustól og talað um að Húsvíkingar eigi að fara að búa sig undir meiriháttar atvinnuuppbygginu á svæðinu.

Þetta er kannski hluti af þessari stórfelldu atvinnuuppbygginu að slá af framkvæmdir,

Tvö andlit ríkisstjórnarinnar birtast í þessu máli, orð eru ekki það sama og efndir.

Í þessari " miklu " atvinnuuppbyggingu þá er að sjálfstögðu gerð atlaga að heilbrigðiskerfinu á svæðinu og meirihlutinn sem missir vinnuna að sjálfsögðu konur því þetta er svo mikil "jafnréttisstjórn "

En hafa ber í huga að Katrín er uppalin í gamla alþýðubandalagninu og ef hún væri jafnarðmaður þá geri hún ekki svona og hefði væntanlega skráð sig í Alþyðuflokkinn er ekki íslenska kommúnistaflokkinn.


mbl.is Erum miður okkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Stjórnar Ríkisstjórnin Alcoa?  Meira andskotans bullið í þessum sjallabjánum alltaf hreint.  Það er ekki til næg orka á svæðinu, punktur.

Óskar, 17.10.2011 kl. 17:44

2 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þvílíkt rugl og einföldun staðreynda.

Ástæður ákvörðunar Alkóamann um að hætta við að byggja álbræðslu við Húsavík eru tvennskonar: Annars vegar að ekki er nægjanleg orka fyrir hendi og hin ástæðan er orkuverðið.

Það er deginum ljósara að ekki er unnt að afhenda orku á því lága verði sem þeim álbræðslumönnum hentar. Ætla þeir sem hafa vælt mest um álbræðslur sjálfir að borga með orkunni?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 17.10.2011 kl. 18:07

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það eru frábærar fréttir að búið sé að slá þetta rugl út af borðinu. Ekki fleiri álver takk!!

Guðmundur Pétursson, 17.10.2011 kl. 18:15

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Óskar - kurteisi kostar ekkert.
Guðjón - hringlandaháttur og það að það hefur vantað allan pólitískan stuðning við málið hefur leitt af sér þessa ömurlegu niðurstöðu fyrir þjóðarbúið og alcoa mun byggja áver annarsstaðar og fjárfesta - Alca hefur unnið að þessu verkefni síðan 2005 af heilum hug en ekki vinstri stjórnin og eftir að viljayfirlýsingin var ekki endurnýjuð fyrir 2 árum var ljóst að vinstri stjórnin ætlaði að stöðva þetta mál.
Guðmundur - já þú telur að það séu jákvæðar fréttir að ekki verði farið i þessa framkvænd og fólk fái vinnu - sérstakt viðhorf en ég kemur kannski ekki óvart komið frá þér.

Óðinn Þórisson, 17.10.2011 kl. 19:28

5 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Ég vill að fólk fái vinnu, en hef þá skoðun að hægt sé að nýta þessa dýrmætu orku á mun betri hátt hvað atvinnusköpun varðar. Húsvíkingar og sveitungar eiga eftir að prísa sig sæla þegar fram líða stundir.

Guðmundur Pétursson, 17.10.2011 kl. 20:07

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Guðmundur - samkv. forstjóra Landsvirkjunar þurfa landsnet&landsvirkjun að greiða 600 milljónir til baka - svo er ekki vitað hvort alcoa fari í skaðabótamál við ríkið.
Svo eru einhverjar viðræður í gangi við einhverja 5 aðila sem eðlilega er ekkert vitað hvort muni skila einu eða neinu - ætli þeir prísi sig sæla eins og þú orðar það gangnvart ríkisstjórninni varðandi niðurbrot á velferðarkerfinu hjá sér og að skála 2006 fyrir atvinnuuppbygginu sem nú er orðið að engu - brostnar vonir  - JS mun alda áfram að flytja út fólk en 5600 hafa flúið land í hennar valdtíð.

Óðinn Þórisson, 17.10.2011 kl. 20:22

7 Smámynd: Óskar

hm,,5600 flúið land- þar af sennilega helmingurinn ef ekki meir Pólverjar sem fóru heim til sín!  Miðað við viðskilnað sjálfstæðisflokksins eftir 18 ára efnahagslega nauðgun á þjóðinni þá er ég gapandi hissa á að ekki hafi 50.000 manns flúið.  Staðreyndin er einfaldlega sú að þessi ríkisstjórn er búin að vinna hreint kraftaverk við tiltektina eftir sjalla- Eftir þessu er tekið erlendis og þar keppast menn við að nota Ísland sem fordæmi um hvernig hægt sé að vinna sig útúr efnahagslegum hamförum á stuttum tíma.  Sjallar vilja auðvitað sem minnst af þessu hrósi vita enda hentar það þeim ekki.!

Óskar, 17.10.2011 kl. 20:26

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Óskar  - það er vissulega kraftaverk að hafa afrekað að koma ríkisstjórninni niður í 25 % fylgi, að JS nýtur að 10 % trausts, leggja niður líknardeild aldraðra á Landakoti þarf sérstak hugfar, standa í vegi fyrir einkaskurðstofum á reykjnesi en samþykktja það þegar það er ekki lengur möguleiki, koma í veg fyrir að hollesnka flugfyrirtækið kæmi á Keflavíkurflugvöll, skera niður á LSH meira en hægt er og þar með gera aðför að velferð fólks og beinlíns eins og komið hefur fram teflft lífi fólks í hættu -jú vissulega eru þetta allt afrek - ég ætla að sleppa því að minnast á það þegar ríkisstjórnin barðist gegn því að þjóðin mætti á kjörstað í fyrri icesave - atkvæðagreiðslunni sem er íþekkt í lýrðræðisríki - EN ef þér finnst þetta flottur árangur og styður " your aint ' seen nothing yet " skattastefnuna þá verður þú bara að eiga það við þig.
Taktu eftir ég minntist ekkert á stöðunun og svikin loforð varðandi vegamál eða bygginug fangelsis.

Óðinn Þórisson, 18.10.2011 kl. 07:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband