19.10.2011 | 07:27
Lækka skatta og fara fram á við
Skattastefna ríkisstjórnarinnar " your ain´t seen nothing yet " gengur ekki upp. Það er alveg gríðarlega mikilvævgt að nú verði farin ný leið, leið fram á við og til aðstoðar skuldsettum heimiilum.
Nú hefur þessi ríkisstjónrn skellt hurðum á skuldsett heimili og sagt við gerum ekkert meira fyrir ykkur.
Það verður að taka allar skattahækkanir til baka á næstu 2 árum og fara atvinnuleiðina, fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft og greiða upp sínar skuldir á eðilegan hátt og spyrja má hversvegna ríkisstjórn sló skjaldborg um fjármálafyrirtækin en ekki heimilin eins og hún lofaði.
Því miður er til allt of margar sögur af fólki sem er ráðlagt að hætta að borga af sínum lánum og það hlítur öll ábyrgð að liggja hjá núverandi ríkisstjorn gamala alþýðubandagsins.
Ríkistjórnin verður að vera tilbúin til þess í næstu kosningum að taka afleyðingum gjörða sinna.
Skattarnir lækki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.