19.10.2011 | 17:42
Framtíðin x-d
Í dag kom út veglegt blað um efnahgstillögur Sjálfstæðisflokksins þar sem leitast er við að fara aðra leið en leið ríkisstórnarinnar sem er gjaldþrota.
Aukinn kaupmáttur og skattar lækkaðir, lausnir fyrir skuldum vafin heimili, fjárfestingar verða stórauknar - atvinna í forgangi og staða lítilla fyrirtækja verða styrkt.
Ég vona en þó er ólíklegt að stjórnarflokkarnir séu reiðbúnir til að skoða þessar tillögur enda þessi mál kannski ekki á forgangslista ríkisstjórnar gamla alþýðubandalgsins.
Það er kannski merki um hugarfar stjórnarþingmanan þegar þeir fögnuðu þvi að framkvæmdir á Bakka veru slegnar út af borðinu og fólk fengi ekki vinnu.
Gefum fólki tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Aukinn kaupmáttur og skattar lækkaðir, lausnir fyrir skuldum vafin heimili, fjárfestingar verða stórauknar - atvinna í forgangi og staða lítilla fyrirtækja verða styrkt.
Ég vona en þó er ólíklegt að stjórnarflokkarnir séu reiðbúnir til að skoða þessar tillögur enda þessi mál kannski ekki á forgangslista ríkisstjórnar gamla alþýðubandalgsins.
Það er kannski merki um hugarfar stjórnarþingmanan þegar þeir fögnuðu þvi að framkvæmdir á Bakka veru slegnar út af borðinu og fólk fengi ekki vinnu.
Gefum fólki tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Raunhæfar efnahagstillögur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 209
- Sl. sólarhring: 210
- Sl. viku: 408
- Frá upphafi: 889305
Annað
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 330
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.