19.10.2011 | 17:42
Framtíðin x-d

Aukinn kaupmáttur og skattar lækkaðir, lausnir fyrir skuldum vafin heimili, fjárfestingar verða stórauknar - atvinna í forgangi og staða lítilla fyrirtækja verða styrkt.
Ég vona en þó er ólíklegt að stjórnarflokkarnir séu reiðbúnir til að skoða þessar tillögur enda þessi mál kannski ekki á forgangslista ríkisstjórnar gamla alþýðubandalgsins.
Það er kannski merki um hugarfar stjórnarþingmanan þegar þeir fögnuðu þvi að framkvæmdir á Bakka veru slegnar út af borðinu og fólk fengi ekki vinnu.
Gefum fólki tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Raunhæfar efnahagstillögur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.