19.10.2011 | 20:03
VG sterki flokkurinn í ríkisstjórn
Það dylst engum að það er mikill vilji hjá esb að ísland verði aðili að esb og heimsókn yfirmanns stækkunarmála er vel tímasett hjá þeim þar sem þeir horfa á að engin pólitísk forysta er fyrir málinu og umsókinin að fjara út.
Evrópusambandið mun á komandi vikum og mán leggja griðarlega mikla peninga og orku í að innlima ísland í þetta miðstýrða stórríki.
En hafa ber í huga að sterki flokkurinn í stjórnarsamsarfinu er nú VG og hann er að beita sínum þunga varðandi að stoppa stórframkvæmdir, berjast fyrir því að ísland gangi úr Nato og nú það að kvelja fyrrum kvalara sinn SF í þeirra stærsta máli.
Lýsa ánægju með viðræðuferlið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:05 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.