21.10.2011 | 17:14
Jóhanna Sigurðardóttir
Jóhanna Sigurðardóttir hefur ekki mikla trú á sínum flokk ef marka má tillögu hennar á flokkstjórnarfundi 29.mai á þessu ári að breyta nafni og merki flokksins til að ná til allara esb - sinna.
Það er umhugunarefni fyrir flokkinn að 35 % flokksmanna séu tilbúinir að kjósa framboð Guðmundar Steingrímssonar sem enn hefur ekki fengið nafn eða sett fram stefnuskrá.
Enda algjör forystukreppa í flokknum og engin sjáanlegur sem hefur getu til að taka við af hinni 69 ára sem er búin að vera á alþingi síðan 1978 og er komin vel yfir síðast söludag.
En þessi mynd er táknræn fyrir störf núverandi forsætisráðherra.
Það er umhugunarefni fyrir flokkinn að 35 % flokksmanna séu tilbúinir að kjósa framboð Guðmundar Steingrímssonar sem enn hefur ekki fengið nafn eða sett fram stefnuskrá.
Enda algjör forystukreppa í flokknum og engin sjáanlegur sem hefur getu til að taka við af hinni 69 ára sem er búin að vera á alþingi síðan 1978 og er komin vel yfir síðast söludag.
En þessi mynd er táknræn fyrir störf núverandi forsætisráðherra.
Opnum prófkjörum verði hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur það nokkurntíman komið fyrir að formaður flokks kalli flokk sinn "ónýtt vörumerki"?
Brynjar Þór Guðmundsson, 21.10.2011 kl. 19:40
Sæll Brynjar - þetta er eflaust í fyrsta skipti að formaður lýsir því yfir að flokkurinn sé ónýtur.
Óðinn Þórisson, 21.10.2011 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.