22.10.2011 | 10:10
Forystukreppa í Samfylkingunni
Það má öllum vera það ljóst að það er djúpstæð forystukreppa í Samfylkingunni.
Þar sem reglur Samfylkinarinnar útiloka alla 45 dögum fyrir landsfund að bjóða sig fram var það útséð fyrir löngu að enginn þorði eða hafði getu til að fara gegn hinni 69 ára gömlu konu og segir það meira en mörg orð um það mannaval þar sem þar er.
Þannig að í dag neyðast Samfylkingarflólk til að klappa upp Jóhönnu Sigurðardóttur sem hefur sagt að flokkurinn sé ónýtur og vill leggja hann niður.
Jóhanna ein í formannskjöri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:12 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enda get ég ekki betur séð en að hér sé á ferðinni hin furðulegasta "halelúja" samkoma...
Með kveðju
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 22.10.2011 kl. 11:09
Sæll - Ólafur - ætli þeir sæki ekki funarformið til flokks Pútíns í Rússlandi.
Óðinn Þórisson, 22.10.2011 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.