22.10.2011 | 15:59
Dagur B. Eggertsson
Það að Dagur B. hafi verið sjálfkjörinn í embæti varaformanns Samfylkingarinnar segir meira en mörg orð um það metnaðarleysi og getuleysi sem ríkir innan flokksins.
Hann náði á ótrúlegan hátt að klúðra 4 flokka kvartettnum á aðeins 100 dögum án þess einu sinni að hafa náð að gera málefnasamning.
Jú hans afrek sem ábyrgðamanns meirihlutans i Reykjavík er að setja á sorptunnugjald sem virðist eingöngu vera sett á gangnvart eldri borgurum og þeim sem minna mega sín.
Ekki er hægt að hrósa honum fyrir sameiningu skóla&leikskóla þar sem ekkert samráð var haft við fagaðila eða foreldra.
ESB - trúarbragðaflokkurinn getur ekki á marga lífdaga eftir með Dag og Jóhönnu sem forystumenn flokksins.
![]() |
Dagur sjálfkjörinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aumara fólk er vart til í pólití en Dagur og Jóhanna..
Vilhjálmur Stefánsson, 22.10.2011 kl. 16:27
Jú, Bjarni og Ólöf.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 22.10.2011 kl. 16:53
Takk fyrir commentin
Vilhjálmur - þetta verða seint kallaðir öflugir stjórnmálamenn
Hrafn - ef þú ert ánægður með JS og DBE þá verður þú að eiga það við sjáfan þig
Óðinn Þórisson, 22.10.2011 kl. 17:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.