23.10.2011 | 15:29
Framsókn sækir atkvæði til VG
Það er vafasamur heiður að fá hrós frá Jóhönnu Siguðardóttir og í því lenti VG nú á landsfundi Samfylkingarinnar.
Þegar stjórnmálaflokki er hrósað af öðrum stjórnmálaflokki fyrir að svíkja sína kjósendur til að framfyllgja stefnu þess flokks er ljóst að viðkomandi flokkur er í vondum málum.
Það kæmi mér ekki á óvart að Framsókn myndi fá mörg atkvæði frá þeim sem kusu VG í síðustu kosningum vegna afstöðu sem flokkurinn sagðist hafa til esb.
Höggva í raðir stuðningsmanna VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 226
- Sl. sólarhring: 227
- Sl. viku: 425
- Frá upphafi: 889322
Annað
- Innlit í dag: 156
- Innlit sl. viku: 334
- Gestir í dag: 148
- IP-tölur í dag: 148
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er alveg ljóst að þeir flokkar sem taka afstöðu gegn ESB aðild munu uppskera vel í næstu kosningum að VG undanskildum því sá flokkur hefur gjörsamlega rústað sínum trúverðugleika um aldur og eilífð.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 16:00
Sæll Kristján - valdagrægi Steingríms mun leiða til fylgishruns flokksins og fyrsta verk næstu ríkisstjónar verður að draga esb - umsóknina til baka.
Óðinn Þórisson, 23.10.2011 kl. 17:50
Það er þó einn jákvæður punktur að Gunnarsstaða móri er þar með búinn að mála sig út í horn og kemur til með að verða hjárænulegur og gersamlega bitlaus ef hann reynir að vera í stjórnarandstöðu og halda áfram uppteknum hætti á þeim vetvangi í framtíðinni
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 19:36
Sæll Kristján - hann er farinn að líkjast meir og meir dr.jerkill and mr.dyde.
En menn skyldu ekki vanmeta hann, hann hefur enn ekki fengið mótframboð frá því að hann stofnaði VG um sjálfan sig 6.feb 1999 EN það kemur í ljós á næsta landsfundi hvort hann hefur sömu tök á flokknum og Pútín í Rússlandi.
Óðinn Þórisson, 23.10.2011 kl. 19:47
Það er bara fáránlegt þegar fólk er að flakka á milli vinstri flokk einsog VG og yfir í Hægriflokk einsog Framsókn og öfugt.... bara útaf afstöðu til ESB.
Ekki mikil hugsjón í því.
Sleggjan og Hvellurinn, 24.10.2011 kl. 08:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.