23.10.2011 | 17:48
" Velferð " ríkisstjórnarinnar
" Velferð " ríkisstjórnarinnar felst í því að fyrirsjánlegur er læknaskortur og hefur læknum á ísland fækkað um 10 % í tíð núverandi ríkisstjórnar sem kennir sig við norræna velferð.
Örygjabandalag íslands hefur lagt fram áskorun til ríkisstjónarinnar um að endurskoða þurfi fjálagafrumvarpið þar sem það er talið ganga of langt gagnvart velferð örygkja.
Og vissulega var að hluti af " velferðinni " að leggja niður líknardeild aldraðra á Landakoti.
Því miður virðist sem þingflokkur Samfylkinarinnar sé undir fölskum merkjum jafnaðar og velferðar enda ef við skoðum þingflokkinn þá er þetta bara gamla alþýðubandalagið.
Samfylkingin fær í flestan sjó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 225
- Sl. sólarhring: 226
- Sl. viku: 424
- Frá upphafi: 889321
Annað
- Innlit í dag: 155
- Innlit sl. viku: 333
- Gestir í dag: 147
- IP-tölur í dag: 147
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm veruleikafirring þessarar konu ríður ekki við einteyming, svei mér þá ef hún er ekki bara ekki úti á túni heldur á heiðamóum öræfanna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2011 kl. 18:32
"Helferðarstjórnin" misskildi tilgang sinn.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 18:44
Held því miður að hún hafi ekki misskilið neitt, heldur hélt að nú væri komin tími til að taka þjóðina í rass***** og þá áttu engar þúfur að vera í veginum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2011 kl. 18:52
Takk fyrir commentin
Ásthildur - ríkisstjórnin verður dæmd af verkum sínum og þetta eru bara fá dæmi um þau verk og Jóhanna hefur vissulega farið aðra leið í " velferð " EN nokkur átti von - þ.e að brjóta það niður
Kristján - breyttist " velfeðarstjórnin " í helferðarstjórn " ?
Óðinn Þórisson, 23.10.2011 kl. 19:43
Allavega var það yfirlýst stefna sjtjórnarinnar "Norræn velferðarstjórn", en niðurstaðan er "Íslensk helferðarstjórn".
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 23.10.2011 kl. 20:48
Sæll Kristján - a.m.k er þau nokkuð ánægð með sín verk gagnvart þjóðinni og segir það meira en mörg orð um þetta fólk.
Óðinn Þórisson, 24.10.2011 kl. 07:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.