25.10.2011 | 12:00
Helgi Hjövar
Helgi Hjörvar þingmaður nýja alþýðubandalagsins taldi sig knúinn til að hafa afskitpi af ráðningu stjórnar bankasýslu ríkissins á forstjóra stofnunarinnar.
Það má deila um það hvort þessi stofnun eigi heima í skúffu í fjármálaráðuneytinu en þessi pólitísku afskipti ganga ekki upp.
En það nýja ísland sem nýja alþýðubandalagið ætlar að bjóða upp á virðist felast í því að menn hafi rétt pólitísk skírteini til að gegna embættum á vegum ríkissins og efna til pólitískra réttarhalda gegn þeim sem hafa aðra skoðun.
Það má deila um það hvort þessi stofnun eigi heima í skúffu í fjármálaráðuneytinu en þessi pólitísku afskipti ganga ekki upp.
En það nýja ísland sem nýja alþýðubandalagið ætlar að bjóða upp á virðist felast í því að menn hafi rétt pólitísk skírteini til að gegna embættum á vegum ríkissins og efna til pólitískra réttarhalda gegn þeim sem hafa aðra skoðun.
![]() |
Skylda mín að tjá mig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 903005
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.