30.10.2011 | 13:11
VG ekki marktækur flokkur
Besti flokkurinn lofaði fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2010 að lofa því að svíkja allt og má því segja að VG sé byggður á sömu forsendum og hann.
Það að leggja til að ísland gangi úr Nato er einungis til heimabrúks og ekkert þar á bak enda enginn vilji hjá samstarfslokknum eða öðrum flokkum á alþingi að svo verði nema kannski hjá þingmmönnum Bhr. sem sviku sína kjósendur starx eftir kosningar.
Það er álykta um að að VG sé á móti aðild íslands að esb er ekki marktækt enda hefur formaður Samfylkinarinnar á landsfundi flokksins hrósað VG fyrir að ef ekki væri fyrir VG hefðu þessar viðrlæður ekki farið af stað og hafa ber í huga að VG vildi ekki að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað.
Flokkur sem telur sig vera " velferðarflokkur " leggur ekki niður líknardeild aldraðra á landakoti, heldur áfram að skera niður þegar ekki er hægt að skera meira niður og á sama tíma taka hagsmuni kröfuhafa fram yfir hagsmuni heimilanna svo ekki sé minnst á öryrkjabandalagið hefur sent frá sér harðorða ályktun þar sem krafist er að fjárlagafrumvart " velferðarstjórnarinnar " verði endurskoðað því þar sem gengið allt of langt gagnvart þeim.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki máli.
![]() |
Orðalag vegna Nató mildað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 903017
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta hljómar allt sem eitthvað hjárænulegt gaul hjá VG og ekki nokkur von til þess að nokkur taki það alvarlega vegna þess að þau í VG gera það ekki sjálf.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 14:02
Sæll Kristján - sammála þetta er algjölega innihaldslaust því orð fylgja engar efndir.
Óðinn Þórisson, 30.10.2011 kl. 14:27
Tæplega kaupa kjósendur sömu sviknu vöruna oftar en einu sinni.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.10.2011 kl. 15:24
Sæll Kristján - það kemur í ljós í apríl 2013
Óðinn Þórisson, 30.10.2011 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.