3.11.2011 | 07:31
Meiri skattar og niðurskurður
Nú þriðja árið í röð er ríkisstjórnin að fara sömu leið skattahækkana og niðurskurðar sem sýnir getuleysi ríkisstjórnarinnar við að leysa vandann.
En við skulum mun að Steingrímur fyrir kosningar lofaði " you aint seen nothing yet " í skattahækkunum og velferð og umhyggja eflaust ekki til í hans orðabók.
Svo er við með Samfylkinguna sem virðist vera með þá stefnu að keyra hér allt í þrot til að fólk sjái lausn í esb og þeir komi svo með einhvern björgunarbakka til okkar.
Nei við verðum að vaxa og skapa störf og fólk verður að fá tækifæri til að bjarga sér sjálft og það verður ekki meðan núverandi ríkisstjórn gamla alþýðubandalagsnis er við völd.
Skattar keyrðir úr hófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.